31. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 18. febrúar 2014 kl. 09:00


Mættir:

Ögmundur Jónasson (ÖJ) formaður, kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 09:00
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 10:03
Helgi Hjörvar (HHj), kl. 09:00
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:00
Pétur H. Blöndal (PHB), kl. 09:00
Sigrún Magnúsdóttir (SigrM), kl. 09:00
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 09:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:06

Birgitta Jónsdóttir boðaði forföll vegna veikinda.

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað.

2) 62. mál - skrásetning kjörsóknar eftir fæðingarári í kosningum á Íslandi frá vori 2014 Kl. 15:30
Á fundinn kom Skúli Guðmundsson og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Þingleg meðferð EES-mála Kl. 09:40
Á fundinn kom Þröstur Freyr Gylfason ritari EES-mála hjá utanríkismálanefnd og gerði grein fyrir þinglegri meðferð EES-mála og svaraði spurningum nefndarmanna.

4) 13. mál - þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið Kl. 09:20
Nefndin fjallaði um málið.

5) Önnur mál Kl. 09:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:20